Ostabúðin
19.12.2008 | 20:58
Jæja þá er maður búin að prufa að búa til ostakörfur
Ég Kristín skrifstofumær var send í ostabúðina til að búa til ostakörfur svaka gaman. Ragnheiður var þarna líka. Bára fer á morgun. Nóg að gera. Þarna var Ágúst Dýri og tveir skemmtilegir unglingsstrákar. Þakka ég Elínu og stelpunum fyrir að leyfa okkur að taka þátt í þessu akkorði. Set inn nokkrar myndir sem teknar voru af staðnum. 




Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.