Bloggfærslur mánaðarins, desember 2008

Ostabúðin

Jæja þá er maður búin að prufa að búa til ostakörfur LoL Ég Kristín skrifstofumær var send í ostabúðina til að búa til ostakörfur svaka gaman. Ragnheiður var þarna líka. Bára fer á morgun. Nóg að gera. Þarna var Ágúst Dýri og tveir skemmtilegir unglingsstrákar. Þakka ég Elínu og stelpunum fyrir að leyfa okkur að taka þátt í þessu akkorði. Set inn nokkrar myndir sem teknar voru af staðnum. 010Afgreiðsludömur

Flottir strákar

Þessir flottu strákar eru að vinna á Dalvegi. Getið þið slegið þeim við W00tDSC00012

Fuglafangarinn á Háaleitisbrautinni

Við fengum óvæntan gest í heimsókn í morgun hérna á Háaleitisbrautina.

Hann var hræddur og taugastrekktur greyið kallinn og hefur vondi verið frelsinu feginn, þegar að Hólmgeir Fuglafangari mætti til leiks og bjargaði málunum.

 

Ps. Hann verður í borðinu hjá okkur í dag og sennilega á svipuðu verði og rjúpur!

 Kv Ísak og Fuglafangarinnfugl

Afmæli Afmæli

BáraHún Bára okkar á skrifstofunni átti afmæli í dag. Óskum við henni til hamingju með daginn. Hún er í núðlupartýi í kvöld. Wizard

Flutningar

Það urðu miklar breytingar á skrifstofunni í Suðurgötu í kvöld. Bára og strákarnir voru fluttir á neðri hæðina en Hrönn, Ragnheiður Sig. og Kristín fluttu sig upp á efri hæð. Gaman verður að sjá hvernig þetta kemur til með að virka. Ég er komin með flott stæði við gluggan uppi. Hvar skildu Biggi og Gústi fá að vera hehe? Hrönn

Kveðja frá Ísak

TAKK FYRIR HAMINGJUÓSKIRNAR.

 

BARNI OG MÓÐUR HEILSAST VEL, SPURNING MEÐ PABBANN!

 

LITLA PRINSESSAN VAR 50CM OG RÉTT UM 13 MERKUR, OG ER ALVEG EINS OG MAMMA SÍN (GUÐ SÉ LOF!)

 

KV

EINN AÐ SPRYNGA ÚR HAMINGJU.Ísak og daman


Jóla Jóla

Í gær var Nordicsea með jólaboð fyrir okkur starfsfólkið. Mættum við klukkan 7 og var mikið um dýrðir á Suðurgötunni. Búið var að gera þetta að svaka kósý Smile Borðin voru hlaðin veigum (sem Biggi hafði skipulagt) og eðalvínum og smakkaðist þetta svakalega flott. Þetta var svakalega gaman. Fór maður nú að sjá fólkið sem maður hefur bara talað við í síma. Þetta reyndist vera mjög svo skemmtilegt fólk. Skemmtum við okkur konunglega. Svo kom Karl Örvarsson og skemmti fólkinu með hjálp Gústa sem lét sitt ekki eftir liggja. Nordicsea Takk fyrir mig þetta var æðislegt.008009046

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband