Fuglafangarinn á Háaleitisbrautinni
12.12.2008 | 10:32
Við fengum óvæntan gest í heimsókn í morgun hérna á Háaleitisbrautina.
Hann var hræddur og taugastrekktur greyið kallinn og hefur vondi verið frelsinu feginn, þegar að Hólmgeir Fuglafangari mætti til leiks og bjargaði málunum.
Ps. Hann verður í borðinu hjá okkur í dag og sennilega á svipuðu verði og rjúpur!
Kv Ísak og Fuglafangarinn
Athugasemdir
Fiskisaga Nesvegi
Flottastir
NordicSea, 12.12.2008 kl. 10:33
Fiskisaga Höfðabakka
Gyros mareneringin er góð með starranum og smá dass af koríander ......
NordicSea, 12.12.2008 kl. 10:34
Fiskisaga Dalvegur
The Birdwisperer 
NordicSea, 12.12.2008 kl. 10:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.