Flutningar
9.12.2008 | 21:37
Það urðu miklar breytingar á skrifstofunni í Suðurgötu í kvöld. Bára og strákarnir voru fluttir á neðri hæðina en Hrönn, Ragnheiður Sig. og Kristín fluttu sig upp á efri hæð. Gaman verður að sjá hvernig þetta kemur til með að virka. Ég er komin með flott stæði við gluggan uppi. Hvar skildu Biggi og Gústi fá að vera hehe? 

Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.